Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

28. janúar–3. febrúar

POSTULASAGAN 27-28

28. janúar–3. febrúar
 • Söngur 129 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Páll siglir til Rómar“: (10 mín.)

  • Post 27:23, 24 – Engill sagði Páli að hann og allir sem sigldu með honum myndu lifa storminn af. (bt-E 208 gr. 15)

  • Post 28:1, 2 – Páll lenti í skipbroti við Möltu. (bt-E 209 gr. 18; 210 gr. 21)

  • Post 28:16, 17 – Páll komst heill á húfi til Rómar. (bt-E 213 gr. 10)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Post 27:9 – Í hverju fólst ,fastan á friðþægingardegi Gyðinga‘? („the fast of Atonement Day“ skýring á Post 27:9, nwtsty-E)

  • Post 28:11 – Hvað er áhugavert við upplýsingarnar um stafnlíkan skipsins? („Sons of Zeus“ skýring á Post 28:11, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Post 27:1-12 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU