Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 25-26

Páll skýtur máli sínu til keisarans og vitnar fyrir Heródesi Agrippu konungi

Páll skýtur máli sínu til keisarans og vitnar fyrir Heródesi Agrippu konungi

25:11; 26:1-3, 28

Þótt við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því sem við ættum að segja ef við værum „leidd fyrir landshöfðingja og konunga,“ ættum við að vera „reiðubúin að svara“ hverjum manni sem krefst raka fyrir von okkar. (Matt 10:18-20; 1Pét 3:15) Hvernig getum við líkt eftir fordæmi Páls ef andstæðingar okkar reyna að ,misnota lögin‘? – Slm 94:20.

  • Við notum lagalegan rétt okkar til að verja fagnaðarerindið. – Post 25:11.

  • Við sýnum yfirvöldum virðingu þegar við tölum máli okkar. – Post 26:2, 3.

  • Ef við á útskýrum við hvernig fagnaðarerindið hefur komið okkur og öðrum að gagni. – Post 26:11-20.