Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum

●○○ FYRSTA HEIMSÓKN

Spurning: Hvað heitir Guð?

Biblíuvers: 2Mós 6:3, neðanmáls

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig vitum við að Guð vill að við verðum vinir hans?

○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvernig vitum við að Guð vill að við verðum vinir hans?

Biblíuvers: Jak 4:8

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig getum við orðið vinir Guðs?

○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvernig getum við orðið vinir Guðs?

Biblíuvers: Jóh 17:3

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig getum við verið náin Guði fyrst við getum ekki séð hann?