Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 10-11

Jesús veitti endurnæringu

Jesús veitti endurnæringu

11:28-30

Mitt ok er ljúft“

Jesús var smiður og kunni að smíða ok. Hann fóðraði það ef til vill með fataefni eða leðri svo að það yrði eins þægilegt og mögulegt var. Þegar við skírumst göngumst við undir ok Jesú og verða lærisveinar hans. Þar með tökum við að okkur krefjandi starf og skyldur en það er endurnærandi og veitir margvíslega blessun.

Hvaða blessun hefur þú hlotið síðan þú tókst á þig ok Jesú?