Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

22.-28. janúar

MATTEUS 8-9

22.-28. janúar
 • Söngur 17 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jesú þótti vænt um fólk“: (10 mín.)

  • Matt 8:1-3 – Jesús sýndi holdsveikum manni einstaka samúð. („he touched him,“ „I want to“ skýringar á Matt8:3, nwtsty-E)

  • Matt 9:9-13 – Jesús sýndi þeim kærleika sem voru fyrirlitnir af öðrum. („dining,“ „tax collectors“ skýringar á Matt 9:10 nwtsty-E)

  • Matt 9:35-38 – Kærleikur Jesú til fólks knúði hann til að boða trúna jafnvel þegar hann var þreyttur og til að biðja Guð að senda fleiri verkamenn. („felt pity“ skyring á Matt 9:36 nwtsty-E)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Matt 8:8-10 – Hvað getum við lært af samtali Jesú við hundraðshöfðingjann? (w02 1.10. 11 gr. 16)

  • Matt 9:16, 17 – Hvað meinti Jesús með þessum tveimur líkingum? (jy-E 70 6)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 8:1-17

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu að nota tillögu að umræðum. Bjóddu viðmælandanum á samkomu.

 • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Veldu sjálfur biblíuvers og bjóddu síðan námsrit.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 44-45 gr. 18-19

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 145

 • ,Það er öruggt að Guð hefur gert hann að Drottni og Kristi‘ – fyrri hluti útdráttur: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Eftir að hafa lesið Matteus 9:18-25 og sýnt útdráttinn skaltu bjóða áheyrendum að svara eftirfarandi spurningum:

  • Hvernig sýndi Jesús að hann bar umhyggju fyrir veiku konunni og Jaírusi?

  • Hvaða áhrif hefur þessi frásaga á það hvernig þú lítur á Biblíuspádóma um framtíðina undir stjórn ríkis Guðs?

  • Á hvaða sviðum getum við líkt eftir kærleika Jesú gagnvart fólki?

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv 3. kafli gr. 8-15, ramminn „Hvernig þau eignuðust góða vin“ (lestur rammagreinar valfrjáls)

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 95 og bæn