Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hættið að hafa áhyggjur

Hættið að hafa áhyggjur

Í fjallræðunni sagði Jesús: „Verið ekki áhyggjufull um líf yðar.“ (Matt 6:25) Það er skiljanlegt að ófullkomið fólk í heimi sem Satan stjórnar finni stundum fyrir áhyggjum. En Jesús var að kenna fylgjendum sínum að forðast óhóflegar áhyggjur. (Slm 13:3) Hvers vegna? Vegna þess að áhyggjur, jafnvel af því að hafa daglegt viðurværi, geta truflað okkur og gert okkur erfiðara að leita fyrst ríkis Guðs. (Matt 6:33) Það sem Jesús segir í áframhaldinu hjálpar okkur að hætta að hafa óþarfa áhyggjur.

Hverju vil ég hætta að hafa áhyggjur af?