Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

1.-7. janúar

MATTEUS 1-3

1.-7. janúar
 • Söngur 14 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Himnaríki er í nánd“: (10 mín.)

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Matteusi.]

  • Matt 3:1, 2 – Jóhannes skírari boðaði að framtíðarstjórnandi himnaríkis myndi fljótlega koma fram. („preaching,“ „Kingdom,“ „Kingdom of the heavens,“ „has drawn near“ skýringar á Matt 3:1, 2, nwtsty-E)

  • Matt 3:4 – Jóhannes skírari lifði einföldu lífi og helgaði sig algerlega því að gera vilja Guðs. („John the Baptizer’s Clothing and Appearance,“ „Locusts,“ „Wild Honey“ margmiðlunarefni um Matt 3:4, nwtsty-E)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Matt 1:3 – Hver gæti verið ástæðan fyrir því að fimm konur eru nefndar í ættartölu Jesú í frásögu Matteusar sem annars nefnir einungis karlmenn? („Tamar“ skýring á Matt 1:3, nwtsty-E)

  • Matt 3:11 – Hvernig getum við vitað að skírn feli í sér algera niðurdýfingu? („baptize you“ skýring á Matt 3:11, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 1:1-17

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

 • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Sjá tillögur að umræðum.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 39-40 gr. 6-7

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 72

 • Ársskýrslan: (15 mín.) Atriði í umsjón öldungs. Lestu bréfið frá deildarskrifstofunni í tengslum við ársskýrsluna. Síðan skaltu taka viðtal við fyrir fram valda boðbera sem hafa áhugaverða frásögu úr boðuninni á síðasta ári.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv 2. kafli gr. 1-11

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 137 og bæn