Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

9.-15. janúar

JESAJA 29-33

9.-15. janúar
 • Söngur 123 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Konungur mun ríkja með réttlæti“: (10 mín.)

  • Jes 32:1 – Konungurinn sem mun ríkja með réttlæti er Jesús Kristur. (w14 15.2. 6 gr. 13)

  • Jes 32:2 – Hinn krýndi Jesús skipar höfðingja til að annast hjörðina. (ip-1 332-334 gr. 7-8)

  • Jes 32:3, 4 – Þjónar Jehóva fá leiðbeiningar og þjálfun sem hjálpar þeim að ástunda réttlæti. (ip-1 334-335 gr. 10-11)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum (8 mín.)

  • Jes 30:21 – Hvernig hefur Jehóva samskipti við þjóna sína? (w14 15.8. 21 gr. 2)

  • Jes 33:22 – Hvenær og hvernig varð Jehóva dómari, löggjafi og konungur Ísraelsþjóðarinnar? (w14 15.10. 14 gr. 4)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín eða skemur) Jes 30:22-33

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp17.1 forsíða – Svaraðu reiðum húsráðanda.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp17.1 forsíða – Lestu biblíuvers úr síma eða spjaldtölvu.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 31-32 gr. 12-13 – Sýndu hvernig hægt er að ná til hjartans.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 119

 • „Hlé fyrir vindi“ (Jes 32:2): (9 mín.) Spilaðu myndskeiðið.

 • Fylgstu með á samkomum: (6 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fylgstu með á samkomum. Síðan skaltu fá nokkra krakka upp á svið, sem þú hefur valið fyrirfram, og spyrja þau: Hvað gæti truflað ykkur í að fylgjast með á samkomum? Hvað hefði getað gerst ef Nói hefði ekki fylgst með þegar Jehóva kenndi honum að smíða örkina? Hvers vegna er mikilvægt að krakkar fylgist með á samkomum?

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 6 gr. 16-24, upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?.

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 40 og bæn