Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JESAJA 38-42

Jehóva veitir kraft hinum þreytta

Jehóva veitir kraft hinum þreytta

40:29-31

  • Örn getur haldið sér á lofti klukkutímum saman með því að nýta sér hitauppstreymi. Þegar hann finnur uppstreymi hringsólar hann í því og lætur það lyfta sér hærra og hærra. Þegar hann nær ákveðinni hæð svífur hann að næsta uppstreymi og sagan endurtekur sig.

  • Flug arnarins sem virðist svo áreynslulaust lýsir svo fallega hvernig við getum haldið áfram að tilbiðja Guð með þeim krafti sem hann gefur okkur.