Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JESAJA 34-37

Hiskía var umbunað fyrir trú sína

Hiskía var umbunað fyrir trú sína

Sanheríb Assýríukonungur sendi yfirskenkjara sinn til Jeúsalem til að krefjast uppgjafar borgarbúa. Assýringar notuðu ýmis rök til að reyna að fá Gyðingana til að gefast upp án bardaga.

  • Þið fáið litla hjálp frá Egyptum. – Jes 36:6.

  • Jehóva berst ekki fyrir ykkur því hann hefur vanþóknun á ykkur. – Jes 36:7, 10.

  • Þið hafið engan möguleika á að sigra voldugan her Assýringa. – Jes 36:8, 9.

  • Lífskjör ykkar batna ef þið gefist upp fyrir Assýringum. – Jes 36:16, 17.

Hiskía sýndi óhagganlega trú á Jehóva

37:1, 2, 14-20, 36

  • Hann gerði allt sem hann gat til að undirbúa borgina fyrir umsátrið.

  • Hann bað Jehóva um frelsun og styrkti trú fólksins á Jehóva.

  • Honum var umbunað fyrir trú sína þegar Jehóva sendi engil til að drepa 185.000 assýrska hermenn á einni nóttu.