Fagnaðarerindið boðað í Gana.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Janúar 2017

Tillögur að kynningum

Hugmyndir að kynningum fyrir blaðið Varðturninn og fyrir Kennum sannleikann um táknið um síðustu daga. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva annast fólk sitt

Jehóva Guð er eins og örlátur gestgjafi sem sér okkur fyrir ríkulegri andlegri fæðu.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Konungur mun ríkja með réttlæti“

Konungurinn, Jesús, mun skipa öldunga til að annast hjörðina. Þeir endurnæra hjörðina og veita aðstoð og andlega leiðsögn.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hiskía var umbunað fyrir trú sína

Assýringar reyna að fá Gyðingana til að gefast upp án bardaga, en Jehóva sendir engil sinn til að verja Jerúsalem.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Jehóva, þér treysti ég

Það er mikilvægt fyrir okkur að treysta á Jehóva, bæði þegar vel gengur og þegar eitthvað bjátar á. Hvernig sýndi Hiskía að hann treysti á Guð?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva veitir kraft hinum þreytta

Flug arnarins lýsir svo fallega hvernig við getum haldið áfram að tilbiðja Guð með þeim krafti sem hann gefur okkur

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Ekki gleyma að biðja fyrir þjónum Guðs sem eru ofsóttir

Hvernig getum við hjálpað þeim sem þjást vegna ofsókna með því að biðja fyrir þeim?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva er Guð sannra spádóma

Fyrir munn Jesaja lýsti Jehóva því sem myndi henda Babýlon 200 árum síðar.