Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum

VARÐTURNINN

Spurning: Heldur þú að Guð leggi blessun sína yfir stríð nú á dögum?

Biblíuvers: Slm 46:10

Tilboð: Í þessu tölublaði Varðturnsins er fjallað um hvers vegna Guð háði stríð til forna og hvernig hann bindur bráðum enda á styrjaldir í eitt skipti fyrir öll.

VARÐTURNINN (baksíða)

Spurning: Mig langar að heyra hvað þér finnst um þessa spurningu. [Lestu fyrstu spurninguna.] Fólki er sagt svo margt mótsagnakennt um Guð. Heldur þú að það sé hægt að komast að einhverri niðurstöðu?

Biblíuvers: Jóh 17:17

Tilboð: Í þessari grein er útskýrt betur hvað Biblían segir um þetta mál. Má ekki bjóða þér að lesa greinina? Síðan getum við spjallað saman um efnið seinna.

GLEÐIFRÉTTIR FRÁ GUÐI

Tilboð: Ég er að segja fólki frá ókeypis biblíunámskeiði. Þessi bæklingur sýnir hvar maður getur fundið svör í Biblíunni við mikilvægum spurningum.

Spurning: Hefurðu einhvern tíma lesið Biblíuna? Má ég sýna þér hvað það er auðvelt að nota bæklinginn? [Sýndu spurningu 1 í 2. kafla.]

Biblíuvers: Opb 4:11

BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU

Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.