Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4.-10. janúar

2. KRONÍKUBÓK 29-32

4.-10. janúar
 • Söngur 114 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Sönn tilbeiðsla útheimtir vinnusemi“: (10 mín.)

  • 2Kro 29:10-17 – Hiskía endurreisir sanna tilbeiðslu af einbeitni.

  • 2Kro 30:5, 6, 10-12 – Hiskía býður öllum réttsinnuðum mönnum að safnast saman til tilbeiðslu.

  • 2Kro 32:25, 26 – Hiskía lægir dramb sitt af auðmýkt. (w05 1.12. bls. 12 gr. 20)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • 2Kro 29:11 – Hvernig setti Hiskía gott fordæmi varðandi forgangsröðun? (w13 15.11. bls. 17 gr. 6-7)

  • 2Kro 32:7, 8 – Hvað er það besta sem við getum gert til að búa okkur undir erfiðleika í framtíðinni? (w13 15.11. bls. 20 gr. 17)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: 2Kro 31:1-10 (4 mín. eða skemur)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu fyrri myndskeiðið með kynningartillögunni fyrir Varðturninn, og fjallaðu síðan um aðalatriðin. Leggðu áherslu á hvernig boðberinn lagði grunn að endurheimsókn. Farðu á sama hátt yfir seinni tillöguna fyrir Varðturninn og síðan bæklinginn Gleðifréttir frá Guði. Vísaðu í greinina „Notum bæklinginn Gleðifréttir frá Guði þegar við kennum fólki“. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 127

 • Það er heiður að byggja og viðhalda tilbeiðslustöðum okkar“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Bjóddu þeim sem hafa tekið þátt í byggingu ríkissala að segja frá gleðinni sem það veitti þeim. Hafðu stutt viðtal við bróðurinn sem sér um ræstingar og viðhald á ríkissalnum um hvernig þessi verkefni ganga fyrir sig.

 • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 4 gr. 19-24, rammi á bls. 45 (30 mín.)

 • Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 142 og bæn

  Athugið: Spilið nýja sönginn einu sinni áður en söfnuðurinn syngur hann með undirspili.