Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESRABÓK 6-10

Jehóva vill að við þjónum sér fúslega

Jehóva vill að við þjónum sér fúslega
UPPRÖÐUN

Esra undirbjó heimför til Jerúsalem.

7:6, 22; 8:26, 27

  • Esra fær leyfi frá Artaxerxes konungi til að snúa aftur til Jerúsalem og endurreisa tilbeiðslu á Jehóva.

  • Konungurinn veitti honum „allt sem hann óskaði“ fyrir hús Jehóva – gull, silfur, hveiti, vín, olíu og salt, samanlagt að núvirði yfir 13 milljarða króna.

Esra treysti því að Jehóva verndaði þjóna sína.

7:13; 8:21-23

  • Heimferðin til Jerúsalem yrði erfið.

  • Hugsanleg leið var næstum 1.600 km og lá um hættulegt svæði.

  • Ferðin tók um fjóra mánuði.

  • Þeir sem sneru heim þurftu að hafa sterka trú, kostgæfni gagnvart sannri tilbeiðslu og hugrekki.

ESRA FERÐAÐIST MEÐ:

Gull og silfur sem vó meira en 750 talentur. Álíka og þrír fullvaxnir afrískir fílstarfar.

ERFIÐLEIKARNIR SEM FERÐAFÓLKIÐ GLÍMDI VIÐ:

Ræningjaflokkar, eyðimörkin, hættuleg dýr.