Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

24.–30. júní

FILIPPÍBRÉFIÐ 1–4

24.–30. júní
  • Söngur 33 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 45

  • Hver ræður – þú eða snjalltækin?: (5 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Svaraðu síðan eftirfarandi spurningum: Að hvaða leyti geta snjalltæki verið gagnleg? Hvaða neikvæðu áhrif getur það haft að vera háður snjalltækjum? Hvernig geturðu komist að því hvort þú sért háður þeim? Hvaða ráð fáum við til að ,meta þá hluti rétt sem máli skipta‘? (Fil 1:10)

  • Veldu afþreyingu af skynsemi“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Hvaða afþreyingu ætti ég að velja?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 11 gr. 21–30, biblíuvers: Daníel 9:26, 27

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 76 og bæn