Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | EFESUSBRÉFIÐ 1–3

Fyrirætlun Jehóva og framkvæmd hennar

Fyrirætlun Jehóva og framkvæmd hennar

1:8–10

Fyrirætlun Jehóva er ráðstöfun til að sameina allar skynsemigæddar sköpunarverur hans.

  • Hún býr hina andasmurðu undir líf á himnum undir forystu Jesú Krists.

  • Hún býr þá sem lifa á jörð undir stjórn Messíasar.

Á hvaða vegu get ég stuðlað að einingu í söfnuði Jehóva?