Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | LÚKAS 4-5

Stöndumst freistingar eins og Jesús

Stöndumst freistingar eins og Jesús

Satan reynir að eyðileggja samband okkar við Jehóva með því að spilla hjarta okkar. Hann lagar aðferðir sínar að tilhneigingum og aðstæðum hvers og eins.

Hvaða öfluga vopn notaði Jesús til að standast þrjár algengar freistingar? (Heb 4:12; 1Jóh 2:15, 16) Hvernig get ég tekið hann mér til fyrirmyndar?

  • 4:1-4

    „Allt sem maðurinn girnist.“

  • 4:5-8

    „Allt sem glepur augað.“

  • 4:9-12

    „Allt oflæti.“