Foreldrar í Suður-Afríku kenna börnum sínum.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Júní 2018

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum varðandi biblíuspádóma og síðustu daga.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Spádómar sem rættust á Jesú

Paraðu saman spádóma og atburði í lífi Jesú sem uppfyllti þá.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Fetaðu í fótspor Krists

Jesús setti okkur fordæmi til eftirbreytni, einkum þegar við erum reynd eða verðum fyrir ofsóknum.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Líktu eftir auðmýkt Maríu

Jehóva valdi Maríu til að fara með sérstakt hlutverk vegna þess að hún hafði einstakt hjartalag.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Börn og unglingar – eruð þið að styrkja samband ykkar við Jehóva?

Jesús setti gott fordæmi í að þjóna Jehóva og sýna foreldrum sínum virðingu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Foreldrar, veitið börnunum besta tækifærið til að vegna vel

Þú getur hjálpað börnunum þínum að verða trúfastir þjónar Guðs með því að nota hvert tækifæri til að kenna þeim.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Stöndumst freistingar eins og Jesús

Hvaða öfluga vopn notaði Jesús til að standast þrjár algengar freistingar?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Vörumst gryfjur á samfélagsmiðlum

Samfélagsmiðlar geta eins og flest verkfæri verið bæði gagnleg og skaðleg. Við getum notað meginreglur í orði Guðs til að koma auga á hætturnar og varast þær.