Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

5.-11. júní

JEREMÍA 51-52

5.-11. júní
 • Söngur 37 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Orð Jehóva rætast nákvæmlega“: (10 mín.)

  • Jer 51:11, 28 – Jehóva sagði fyrir hverjir myndu sigra Babýlon. (it-2-E 360 gr. 2-3)

  • Jer 51:30 – Jehóva sagði fyrir að Babýlon myndi ekki geta stöðvað innrás. (it-2-E 459 gr. 4)

  • Jer 51:37, 62 – Jehóva sagði fyrir að Babýlon yrði óbyggð auðn til frambúðar. (it-1-E 237 gr. 1)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jer 51:25 – Hvers vegna er Babýlon lýst sem ,fjalli tortímingarinnar‘? (it-2-E 444 gr. 9)

  • Jer 51:42 – Hvað er greinilega átt við með orðunum „hafið gekk yfir Babýlon“? (it-2-E 882 gr. 3)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 51:1-11

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði hvers og eins þeirra. Hvettu boðbera til að sýna húsráðandanum upplýsingar á jw.org undir BIBLÍAN OG LÍFIÐ > GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU