Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 1-5

Esekíel hafði yndi af að kynna boðskap Guðs

Esekíel hafði yndi af að kynna boðskap Guðs

Jehóva gaf Esekíel bókrollu í sýn og sagði honum að borða hana. Hvaða merkingu hafði það?

2:9–3:2

  • Esekíel átti að brjóta boðskap Guðs til mergjar. Ef Esekíel hugleiddi orð bókrollunnar myndi það snerta dýpstu tilfinningar hans og örva hann til að tala.

3:3

  • Bókrollan var sæt í munni Esekíels vegna þess að hann hélt áfram að vera jákvæður gagnvart verkefni sínu.

Hvaða áhrif hefur það á mig að lesa og íhuga Biblíuna í bænarhug?

 

Hvernig get ég þroskað með mér jákvætt viðhorf til boðunarinnar?