19.-25. júní
ESEKÍEL 1-5
Söngur 75 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Esekíel hafði yndi af að kynna boðskap Guðs“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Esekíel.]
Esk 2:9 – 3:2 – Esekíel borðaði bókrollu sem á voru rituð „harmljóð, andvörp og kveinstafir“. (w08 15.7. 8 gr. 6-7; it-1-E 1214)
Esk 3:3 – Esekíel var þakklátur fyrir að mega þjóna Jehóva sem spámaður. (w07 1.7. 8 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 1:20, 21, 26-28 – Hvað táknar himnavagninn? (w07 1.7. 7 gr. 6)
Esk 4:1-7 – Lék Esekíel í raun og veru þáttinn um yfirvofandi umsátur um Jerúsalem? (w07 1.7. 8 gr. 4)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 1:1-14
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) T-32 – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) T-32 – Spilaðu myndskeiðið Hamingjuríkt fjölskyldulíf kynning. Bjóddu síðan bæklinginn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 142-143 gr. 20-21 – Sýndu hvernig er hægt að ná til hjartans.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Söngur 153
„Hafðu yndi af að boða gleðifréttirnar“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Að endurheimta gleðina með biblíunámi og íhugun.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 14 gr. 1-7
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 32 og bæn