Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HARMLJÓÐIN 1-5

Að sýna biðlund hjálpar okkur að vera þolgóð

Að sýna biðlund hjálpar okkur að vera þolgóð

Hvað hjálpaði Jeremía að vera þolgóður þrátt fyrir miklar þjáningar?

3:20, 21, 24, 26, 27

  • Hann var sannfærður um að Jehóva myndi ,lúta niður‘ að iðrandi þjónum sínum og lyfta þeim upp svo þeir væru ekki lengur daprir. (Hlj 3:20, New World Translation.)

  • Hann lærði að „bera ok í æsku“. Að standast erfiðleika vegna trúarinnar í æsku hjálpar manni að takast á við prófraunir síðar á lífsleiðinni.

Hvernig get ég undirbúið mig fyrir prófraunir síðar á lífsleiðinni?

 

Hvernig get ég sýnt biðlund?