Tími tekinn frá til að rannsaka og hugleiða Biblíuna.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Júní 2017

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum fyrir Vaknið! og kennum sannleikann um þá gjöf sem lífið er. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Orð Jehóva rætast nákvæmlega

Nákvæmir spádómar Jeremía um eyðingu Babýlonar rættust í smáatriðum.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hve sterk er trú þín á loforð Jehóva?

Jósúa staðfesti að ekkert þeirra fyrirheita sem Jehóva gaf Ísrael brást. Hvernig getum við styrkt trú okkar á fyrirheit Guðs?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Að sýna biðlund hjálpar okkur að vera þolgóð

Hvað hjálpaði Jeremía að vera þolgóður þrátt fyrir miklar þjáningar? Hvernig getum við undirbúið okkur fyrir prófraunir seinna á lífsleiðinni?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Esekíel hafði yndi af að kynna boðskap Guðs

Jehóva gaf Esekíel bókrollu í sýn og sagði honum að borða hana. Hvaða merkingu hafði það fyrir Esekíel?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hafðu yndi af að boða gleðifréttirnar

Stundum getur verið erfitt að boða gleðifréttirnar um Guðsríki en Guð vill að við þjónum honum með gleði. Hvernig getum við haft yndi af því að boða trúna?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Færð þú merki til björgunar?

Sýn Esekíels uppfylltist fyrst þegar Jerúsalem var eytt forðum daga. Hvernig hefur nútímauppfyllingin áhrif á okkur?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Lifum í samræmi við siðferðiskröfur Jehóva

Við verðum að vera hugrökk og fylgja siðferðiskröfum Jehóva Guðs. Hvernig? Hvers vegna er það mikilvægt?