Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

20.-26. júní

SÁLMAR 45-51

20.-26. júní
 • Söngur 67 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jehóva hafnar ekki þeim sem hafa sundurmarið hjarta“: (10 mín.)

  • Slm 51:3-6 – Davíð sá mjög mikið eftir því að hafa syndgað gegn Jehóva. (w93 1.8. 21-22 gr. 9-13)

  • Slm 51:9-11 – Davíð þurfti á fyrirgefningu Jehóva að halda til að endurheimta gleði sína. (w93 1.8. 23-24 gr. 18-20)

  • Slm 51:12-19 – Davíð vissi að Jehóva fyrirgefur þeim sem iðrast einlæglega. (w15 15.6. 14 gr. 6; w93 1.8. 14-17 gr. 4-16)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 45:5 – Hver er æðsti sannleikurinn sem þarf að verja? (w14 15.2. 5 gr. 11)

  • Slm 48:13, 14 – Hvaða skyldu leggja þessi vers okkur á herðar? (w15 15.7. 9 gr. 13)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 49:11–50:6

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g16.3 10-11

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g16.3 10-11

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 3 gr. 1 – Ljúktu með því að kynna jw.org myndskeiðið Hver er höfundur Biblíunnar?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 98

 • Guðsríki – fyrstu 100 árin“: (15 mín.) Spurningar og svör. Byrjaðu á því að spila jw.org myndskeiðið Guðsríki – fyrstu 100 árin, stoppaðu þegar þú kemur að hlutanum „Sköpunarsagan í myndum“. (Leitaðu undir ÚTGÁFA > MYNDBÖND.)

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 13 gr. 1-13

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 109 og bæn