Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

27. júní–3. júlí

SÁLMAR 52-59

27. júní–3. júlí
 • Söngur 38 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva“: (10 mín.)

  • Slm 55:3, 5, 6, 17-19 – Davíð fylltist miklum kvíða nokkrum sinnum um ævina. (w06 1.7. 11 gr. 3; w96-E 1.4. 27 gr. 2)

  • Slm 55:13-15 – Bæði sonur Davíðs og trúnaðarvinur gerðu samsæri gegn honum. (w96-E 1.4. 30 gr. 1)

  • Slm 55:23 – Davíð sýndi að hann treysti á hjálp Jehóva. (w06 1.7. 11 gr. 4; w99-E 15.3. 22-23)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 56:9 – Hvað merkir orðalagið „þú hefur ... safnað tárum mínum í sjóð þinn? (w09 1.7. 27 gr. 1; w09 1.1. 18 gr. 3)

  • Slm 59:2, 3 – Hvað lærum við um bænir af reynslu Davíðs? (w08 15.3. 14 gr. 13)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 52:3–53:7

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Bjóddu eitt af smáritunum. Bentu á QR-merkið á baksíðunni

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Sýndu hvað er hægt að segja þegar farið er aftur til einhvers sem þáði smárit

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 3 gr. 2-3 – Ljúktu með því að kynna jw.org myndskeiðið Hvernig getum við verið viss um að Biblían sé áreiðanleg?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 56

 • Staðbundnar þarfir: (7 mín.)

 • Guð er hjálp mín“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Fáðu eins marga og mögulegt er til að svara spurningunum í greininni til þess að allir geti haft gagn af reynslu annarra bræðra og systra. (Róm 1:12) Hvettu boðbera til að nota Efnislykillinn að ritum Votta Jehóva til að finna biblíuvers sem geta hjálpað okkur þegar erfiðleikar koma upp.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 13 gr. 14-21, rammi á bls. 138

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 121 og bæn