Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

6. -12. júní

SÁLMAR 34-37

6. -12. júní
 • Söngur 95 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Treystu Jehóva og gerðu gott“: (10 mín.)

  • Slm 37:1, 2 – Einbeittu þér að þjónustunni við Jehóva en ekki óguðlegu fólki sem virðist ganga allt í haginn. (w04 1.2. 8 gr. 3-6)

  • Slm 37:3-6 – Treystu Jehóva, gerðu gott og njóttu blessunar. (w04 1.2. 9-11 gr. 7-15)

  • Slm 37:7-11 – Bíðum þolinmóð eftir að Jehóva fjarlægi óguðlegt fólk. (w04 1.2. 11-12 gr. 16-20)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 34:19 – Hvernig bregst Jehóva við gagnvart þeim sem hafa „sundurmarið hjarta“ og „sundurkraminn anda“? (w11 1.10. 29)

  • Slm 34:21 – Hvernig rættist þessi spádómur á Jesú? (w13 15.12. 21 gr. 19)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 35:19–36:13

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu öll myndskeiðin með kynningartillögunum og ræddu síðan um helstu atriði þeirra. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU