Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. ÞESSALONÍKUBRÉF 1–5

Hvetjum og uppbyggjum hvert annað

Hvetjum og uppbyggjum hvert annað

5:11–14

Sérhver kristinn maður getur uppörvað aðra. Við uppörvum til dæmis trúsystkini okkar þegar við sækjum samkomur trúfastlega og tökum þátt í boðuninni, þótt ,baráttan sé mikil‘ sökum slæmrar heilsu eða annarra erfiðleika. (1Þess 2:2) Auk þess getum við hugsað fyrirfram og fundið uppörvandi efni sem getur hughreyst trúsystkini okkar sem þurfa á uppörvun að halda.

Hvar geturðu fundið gagnlegar upplýsingar um það hvernig hægt er að uppörva þá sem glíma við ákveðin vandamál?

Hvern í söfnuðinum langar þig til að uppörva?