Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. TÍMÓTEUSARBRÉF 4–6

Guðrækni eða ríkidæmi?

Guðrækni eða ríkidæmi?

6:6–10

Hvernig sýna eftirfarandi biblíuvers að við verðum hamingjusamari ef við einbeitum okkur að því að vera guðrækin í stað þess að ætla að verða rík?

  • Mikil blessun bíður þeirra sem hefja þjónustu í fullu starfi.

    Préd 5:9

  • Préd 5:11

  • Matt 5:3

  • Post 20:35

Hvers vegna er ekki hægt að einbeita sér að því að verða bæði guðrækinn og ríkur? (Matt 6:24)