Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Guðrækni eða líkamleg æfing?

Guðrækni eða líkamleg æfing?

Er líkamleg æfing gagnleg? Já, en aðeins að litlu leyti í samanburði við gagnið af að styrkja sambandið við Jehóva. (1Tím 4:8) Þess vegna er skynsamlegt fyrir þjóna Guðs að hafa öfgalaust viðhorf til íþrótta.

HORFÐU Á TÖFLUTEIKNINGUNA ÞAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ VITA UM ÍÞRÓTTIR, OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  1. 1. Hvaða eiginleika er hægt að þroska í íþróttum?

  2. 2. Hvaða þrjú atriði hjálpa okkur að sjá hvort ákveðnar íþróttir geri okkur gott?

  3. 3. Hvernig getur Sálmur 11:5 hjálpað okkur að ákveða hvers konar íþróttir við ætlum að horfa á eða taka þátt í?

  4. 4. Hvað segir í Filippíbréfinu 2:3 og Orðskviðunum 16:18 um það hvernig við ættum að iðka íþróttir?

  5. 5. Hvernig getur Filippíbréfið 1:10 hjálpað okkur að eyða ekki of miklum tíma í að iðka eða horfa á íþróttir?