Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. TÍMÓTEUSARBRÉF 1–3

Sækist eftir göfugu hlutverki

Sækist eftir göfugu hlutverki

3:1, 13

Það er best fyrir bræður að byrja ungir að búa sig undir að fá fleiri verkefni í söfnuðinum. Þannig geta þeir fengið þjálfun og sýnt að þeir séu hæfir til að fá útnefningu sem safnaðarþjónar þegar þeir verða eldri. (1Tím 3:10) Hvernig getur bróðir sóst eftir verkefni í söfnuðinum? Með því að þroska með sér og sýna eftirfarandi eiginleika:

  • Fórnfýsi. – km 13.07 2–3 gr. 2.

  • Andlegt hugarfar. – km 13.07 3 gr. 3.

  • Áreiðanleika og trúfesti. – km 13.07 3 gr. 4.