Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvað geturðu lært af þeim?

Hvað geturðu lært af þeim?

Hefur þú nýlega verið útnefndur safnaðarþjónn eða öldungur? Þú býrð kannski yfir kunnáttu, eiginleikum eða veraldlegri menntun sem aðrir þjónar í söfnuðinum þínum gera ekki. Þú getur samt sem áður lært mikið af þessum bræðrum og trúföstum mönnum sem gegna ekki lengur ábyrgðastörfum vegna aldurs, slæmrar heilsu eða fjölskylduábyrgðar.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ VIRÐUM ÞÁ SEM HAFA REYNSLU, OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  1. 1. Hvernig sýndi bróðir Róbert bróður Baldvini virðingu?

  2. 2. Hvaða mistök gerði Andrés og af hverju?

  3. 3. Hvað lærði Andrés af fordæmi Elísa?

  4. 4. Hvernig getur þú, hvort sem þú ert bróðir eða systir, sýnt reyndum trúsystkinum virðingu og lært af þeim?