FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. ÞESSALONÍKUBRÉF 1–3
Lögleysinginn opinberast
Hvað átti Páll við í þessum versum?
,Það sem aftrar‘ (6. vers). – Líklega postularnir.
,Opinberast‘ (8. vers). – Þegar postularnir dóu komu falskristnir menn fram í dagsljósið með trúarhræsni sína og falskenningar.
„Leyndardómur lögleysisins“ (7. vers). – Það var ekki auðvelt að bera kennsl á „lögleysingjann“ á dögum Páls.
„Lögleysinginn“ (8. vers). – Nú á dögum er hann prestar kristna heimsins sem hópur.
,Drottinn Jesús tortímir lögleysingjanum þegar hann kemur‘ (8. vers). – Jesús mun sýna að hann er nærverandi sem konungur með því að fullnægja dómum Jehóva yfir heimskerfi Satans, þar á meðal „lögleysingjanum“.
Hvernig hvetja þessi vers þig til að boða trúna af kappi?