Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum

●○○ FYRSTA HEIMSÓKN

Spurning: Eru þjáningar okkar Guði að kenna?

Biblíuvers: Job 34:10

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hver er ástæðan fyrir þjáningum okkar?

○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hver er ástæðan fyrir þjáningum okkar?

Biblíuvers: 1Jóh 5:19

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig mun Guð bæta skaðann sem djöfullinn hefur valdið?

○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvernig mun Guð bæta skaðann sem djöfullinn hefur valdið?

Biblíuvers: Matt 6:9, 10

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað er Guðsríki?