Ungur bróðir fær þjálfun í söfnuðinum.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Júlí 2019

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um orsök og endi þjáninga.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Afklæðumst hinum gamla manni og íklæðumst hinum nýja

Eftir skírnina verðum við að vinna áfram að því að afklæðast hinum gamla manni og íklæðast hinum nýja.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hvetjum og uppbyggjum hvert annað

Við getum öll uppörvað hvert annað. Hvernig?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Lögleysinginn opinberast

Leyndardómurinn um lögleysingjann sem er rætt um í 2. Þessaloníkubréfi 2. kafla er opinber.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sækist eftir göfugu hlutverki

Skírðir bræður, þar á meðal þeir yngri ættu að sækja fram. Hvernig?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvað geturðu lært af þeim?

Hvernig geturðu sýnt virðingu fyrir reyndari bræðrum og lært af þeim ef þú ert nýlega útnefndur safnaðarþjónn?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Guðrækni eða ríkidæmi?

Hvers vegna verðum við hamingjusamari ef við einbeitum okkur að guðrækni í stað þess að ætla að verða rík?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Guðrækni eða líkamleg æfing?

Hvaða meginreglur í Biblíunni hjálpa þjónum Jehóva að hafa jafnvægi þegar kemur að íþróttum?