Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

2.-8. júlí

LÚKAS 6-7

2.-8. júlí
 • Söngur 109 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Gefum af örlæti“: (10 mín.)

  • Lúk 6:37 – Ef við erum fús að fyrirgefa munu aðrir fyrirgefa okkur. („Keep on forgiving, and you will be forgiven“ nwtsty-E skýring; w08 15.5. 9 gr. 13-14)

  • Lúk 6:38 – Við ættum að temja okkur gjafmildi. („Practice giving“ nwtsty-E skýring)

  • Lúk 6:38 – Okkur verður gefið í sama mæli og við gefum öðrum. („your laps“ nwtsty-E skýring)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Lúk 6:12, 13 – Hvernig var Jesús þjónum Guðs gott fordæmi þegar þeir þurfa að taka mikilvægar ákvarðanir? (w07-E 1.8. 6 gr. 1)

  • Lúk 7:35 – Hvernig koma orð Jesú okkur að gagni ef við höfum verið rægð? („its children“ nwtsty-E skýring)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 7:36-50

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 108

 • Líkjum eftir örlæti Jehóva: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Ræddu síðan með þátttöku áheyrenda um eftirfarandi:

  • Hvernig hafa Jehóva og Jesús sýnt örlæti?

  • Hvernig blessar Jehóva okkur þegar við sýnum örlæti?

  • Hvað þýðir það að fyrirgefa örlátlega?

  • Hvernig getum við verið örlát á tíma okkar?

  • Hvernig getum við hrósað örlátlega?

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 9 gr. 22-26; ramminn „Biblíuvers til hugleiðingar“; viðaukinn „Að sigrast á sjálfsfróun

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 57 og bæn