Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvers vegna er mikilvægt að við séum hlutlaus? (Míka 4:2)

Hvers vegna er mikilvægt að við séum hlutlaus? (Míka 4:2)

Dæmisagan um miskunnsama Samverjann minnir okkur á að Jehóva fer ekki í manngreinarálit. Hann vill að við ,gerum ölIum gott‘ – þar á meðal þeim sem tilheyra annarri þjóðfélagsstétt, kynþætti, ættflokki, þjóð eða trúfélagi en við. (Gal 6:10; Post 10:34)

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ HVERS VEGNA ER MIKILVÆGT AÐ VIÐ SÉUM HLUTLAUS? (MÍKA 4:2) OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvernig vitum við að Míka 4:2 lýsir því sem á sér stað meðal fólks Guðs nú á dögum?

  • Hvað felst í hlutleysi og hvers vegna er það mikilvægt?

  • Hvernig sýnir Opinberunarbókin 13:16, 17 að stjórnmálaöflin reyna að hafa áhrif á hugarfar okkar og gerðir?

Hvað þrennt gæti grafið undan hlutleysi okkar?