Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

16.-22. júlí

LÚKAS 10-11

16.-22. júlí
 • Söngur 100 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Dæmisagan um miskunnsama Samverjann“: (10 mín.)

  • Lúk 10:29-32 – Gyðingur féll í hendur ræningjum. Fyrst sveigði prestur fram hjá honum án þess að hjálpa honum og síðan Levíti. [Spilaðu „The Road From Jerusalem to Jericho“ nwtsty-E margmiðlunarefni.] (w02 1.10. 25-26 gr. 14-15)

  • Lúk 10:33-35 – Samverjinn sýndi fórnarlambinu einstakan kærleika. („a certain Samaritan,“ „bandaged his wounds, pouring oil and wine on them,“ „an inn“ nwtsty-E skýringar)

  • Lúk 10:36-37 – Við ættum að sýna öllum kærleika, ekki bara fólki af okkar þjóðfélagsstétt, kynþætti, ættflokki eða þjóð. (w98-E 1.7. 31 gr. 2)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Lúk 10:18 – Hvað átti Jesús við þegar hann sagði við lærisveinana 70: „Ég sá Satan hrapa af himni sem eldingu“? („I see Satan already fallen like lightning from heaven“ nwtsty-E skýring; w08 15.3. 31 gr. 12)

  • Lúk 11:5-9 – Hvaða lærdóm um bænina getum við dregið af dæmisögunni um þrautseiga manninn? („Friend, lend me three loaves,“ „Stop bothering me,“ „bold persistence“ nwtsty-E skýringar)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 10:1-16

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu mótbáru sem er algeng á starfssvæði þínu.

 • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Viðmælandinn segist vera að borða.

 • Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU