Mót í Vín í Austurríki.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Júlí 2018

Tillögur að umræðum

Nokkur umræðuefni um það hvernig meginreglur Biblíunnar stuðla að hamingjuríku fjölskyldulífi.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Gefum af örlæti

Sá sem er örlátur gefur með gleði af því sem hann á til að hjálpa öðrum.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hvað felst í því að fylgja Kristi?

Að hverju ættum við að einbeita okkur þegar minningar frá ,gömlu góðu dögunum‘ trufla okkur?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Dæmisagan um miskunnsama Samverjann

Fylgendur Jesú ættu að leggja lykkju á leið sína til að sýna öðrum kærleika, líka fólki sem er mjög ólíkt þeim sjálfum.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvers vegna er mikilvægt að við séum hlutlaus? (Míka 4:2)

Til að líkja eftir Guði okkar sem fer ekki í manngreinarálit verðum við að vinna að því að gera öllum gott.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

,Þið eruð meira virði en margir spörvar‘

Hvernig getum við sýnt þeim sem eru ofsóttir sams konar umhyggju og Jehóva sýnir?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Dæmisagan um týnda soninn

Hvað getum við lært um visku, auðmýkt og traust á Jehóva Guði af þessari dæmisögu?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Týndi sonurinn snýr aftur

Hvaða mikilvæga lærdóm getum við dregið af þessari kvikmynd?