Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

31. júlí–6. ágúst

ESEKÍEL 24-27

31. júlí–6. ágúst
 • Söngur 118 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Spádómur gegn Týrus styrkir traust okkar á orð Jehóva“: (10 mín.)

  • Esk 26:3, 4 – Jehóva spáði fyrir eyðingu Týrusar rúmlega 250 árum fyrirfram. (si-E 133 gr. 4)

  • Esk 26:7-11 – Esekíel nafngreindi bæði þá þjóð sem fyrst skyldi setjast um Týrus og leiðtoga hennar. (ce 216 gr. 3)

  • Esk 26:4, 12 – Esekíel spáði því að múrum Týrusar, byggingum og jarðvegi yrði fleygt út á haf. (it-1-E 70)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Esk 24:6, 12 – Hvað táknar ryðið á pottinum? (w07 1.7. 10 gr. 2)

  • Esk 24:16, 17 – Hvers vegna átti Esekíel ekki að láta í ljós sorg þegar konan hans dó? (w88 1.11. 27 gr. 24)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 25:1-11

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Eitt af smáritunum – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Eitt af smáritunum – Kynntu og ræddu um myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (en ekki spila).

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 23 gr. 13-15 – Bjóddu nemandanum á samkomu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU