Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 21-23

Konungdómurinn tilheyrir þeim sem hefur réttinn

Konungdómurinn tilheyrir þeim sem hefur réttinn
UPPRÖÐUN

Jesús hafði „réttinn“ til að fara með konungsvaldið eins og segir í spádómi Esekíels.

  • 1Mós 49:10

    Í hvaða ættkvisl kom Messías?

  • 2Sam 7:12, 16

    Ríki hvers myndi standa stöðugt að eilífu?

  • Matt 1:16

    Ættartölu hvers skráði Matteus til að sanna lagalegan rétt Messíasar?

Hvað segir það um Jehóva að hann skuli hafa lagt lagalegan grunn að konungdómi Jesú?