Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

24.30. júlí

ESEKÍEL 21:6-23:40

24.30. júlí
 • Söngur 99 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Konungdómurinn tilheyrir þeim sem hefur réttinn“: (10 mín.)

  • Esk 21:30 (21:25 í Biblíunni 1981) – Hinn „guðlausi þjóðhöfðingi Ísraels“ var Sedekía konungur. (w07 1.7. 9 gr. 11)

  • Esk 21:31 (21:26 í Biblíunni 1981) – Endi yrði bundinn á veldi konungsættar Davíðs í Jerúsalem. (w11 15.8. 9 gr. 6)

  • Esk 21:32 (21:27 í Biblíunni 1981) – Sá sem hefur „réttinn“ er Jesús Kristur. (w14 15.10. 10 gr. 14)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Esk 21:8 (21:3 í Biblíunni 1981) – Hvert er ,sverðið‘ sem Jehóva dregur úr slíðrum? (w07 1.7. 10 gr. 1)

  • Esk 23:49 – Á hvaða synd er bent í 23. kaflanum og hvaða lærdóm getum við dregið af því? (w07 1.7. 10 gr. 6)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 21:6-18

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 93

 • Kurteisi við dyrnar“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjá starfshirðis. Byrjaðu á því að spila myndskeiðið sem minnir okkur á að sýna kurteisi við dyrnar.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 15 gr. 18-28

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 29 og bæn