Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 18-20

Gleymir Jehóva þegar hann fyrirgefur?

Gleymir Jehóva þegar hann fyrirgefur?

18:21, 22

  • Þegar Jehóva fyrirgefur syndir okkar erfir hann þær ekki framar við okkur.

Eftirfarandi frásögur Biblíunnar hjálpa okkur að treysta á fyrirgefningu Jehóva.

Davíð konungur

  • Hvað gerði hann rangt?

  • Á hvaða grundvelli gat hann fengið fyrirgefningu?

  • Hvernig sýndi Jehóva að hann var búinn að fyrirgefa honum?

Manasse konungur

  • Hvað gerði hann rangt?

  • Á hvaða grundvelli gat hann fengið fyrirgefningu?

  • Hvernig sýndi Jehóva að hann var búinn að fyrirgefa honum?

Pétur postuli

  • Hvað gerði hann rangt?

  • Á hvaða grundvelli gat hann fengið fyrirgefningu?

  • Hvernig sýndi Jehóva að hann var búinn að fyrirgefa honum?

Hvernig get ég fyrirgefið eins og Jehóva?