Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMAR 69-73

Þjónar Jehóva hafa brennandi áhuga á sannri tilbeiðslu

Þjónar Jehóva hafa brennandi áhuga á sannri tilbeiðslu

Áhugi okkar á sannri tilbeiðslu ætti að vera augljós

69:10

  • Davíð sýndi brennandi áhuga á þjónustunni við Jehóva alla ævi.

  • Davíð var vandlátur vegna nafns Guðs og umbar ekki að það væri lastað.

Hinir eldri geta hjálpað þeim yngri að fá brennandi áhuga

71:17, 18

  • Sálmaritarinn, hugsanlega Davíð, sýndi að hann hafði áhuga á að hvetja komandi kynslóð.

  • Foreldrar og reyndir bræður og systur geta þjálfað unga fólkið.

Við höfum brennandi áhuga á að segja öðrum frá því sem Guðsríki mun gera fyrir mannkynið

72:3, 12, 14, 16-19

  • Vers 3 – Allir munu búa við frið.

  • Vers 12 – Fátækum verður bjargað.

  • Vers 14 – Ofbeldi verður úr sögunni.

  • Vers 16 – Nægur matur verður handa öllum.