Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tímaáætlun fyrir brautryðjendur

Tímaáætlun fyrir brautryðjendur

Brautryðjendur þurfa að hafa góða tímaáætlun. Ef þú tekur þátt í boðuninni 18 klukkustundir á viku geturðu orðið brautryðjandi – og samt haft tíma fyrir frí. Þessi tímaáætlun gerir meira að segja ráð fyrir óvæntum uppákomum, eins og veikindum eða slæmu veðri. Meðfylgjandi tímaáætlun sýnir tillögur fyrir boðbera hvort sem þeir eru í hlutastarfi, fullri vinnu eða hafa lélega heilsu eða lítinn þrótt. Með smá breytingum gæti kannski einhver í fjölskyldunni byrjað sem brautryðjandi í september. Hvernig væri að ræða um það í næstu tilbeiðslustund fjölskyldunnar?

Í HLUTASTARFI

Mánudagur

VINNA

Þriðjudagur

VINNA

Miðvikudagur

VINNA

Fimmtudagur

6 tímar

Föstudagur

6 tímar

Laugardagur

4 tímar

Sunnudagur

2 tímar

Í FULLRI VINNU

Mánudagur

2 tímar

Þriðjudagur

2 tímar

Miðvikudagur

SAMKOMAN Í MIÐRI VIKU

Fimmtudagur

2 tímar

Föstudagur

2 tímar

Laugardagur

6 tímar

Sunnudagur

4 tímar

MEÐ TAKMARKAÐA GETU

Mánudagur

HVÍLD

Þriðjudagur

3 tímar

Miðvikudagur

3 tímar

Fimmtudagur

3 tímar

Föstudagur

3 tímar

Laugardagur

3 tímar

Sunnudagur

3 tímar