Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Lögmálið sýndi umhyggju Jehóva fyrir fátækum

Lögmálið sýndi umhyggju Jehóva fyrir fátækum

Ísraelsþjóðin veitti fátækum stuðning og þeim sem áttu ekkert erfðaland. (5Mó 14:28, 29; it-2-E 1110 gr. 3; w11 15.9. 8 gr. 5)

Ísraelsmenn sem skulduðu peninga fengu skuldir sínar felldar niður á hvíldarárinu. (5Mó 15:1–3; it-2-E 833)

Ísraelsmaður sem hafði selt sig í þrældóm fékk frelsi á sjöunda árinu og húsbóndi hans átti að leysa hann út með gjöfum. (5Mó 15:12–14; it-2-E 978 gr. 6)

SPYRÐU ÞIG: Hvernig get ég sýnt trúsystkinum mínum sem eru hjálparþurfi umhyggju í verki?