Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 20–21

Jehóva stendur alltaf við loforð sín

Jehóva stendur alltaf við loforð sín

21:1–3, 5–7, 10–12, 14

Jehóva umbunaði Abraham og Söru fyrir trú þeirra með því að gefa þeim son. Þau sýndu seinna þegar reyndi á hlýðni þeirra að þau treystu algerlega loforðum Jehóva varðandi framtíðina.

Hvernig sýnir hlýðni mín í prófraunum að ég treysti loforðum Jehóva varðandi framtíðina? Hvernig get ég styrkt trú mína?