Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

17.–23. febrúar

1. MÓSEBÓK 18–19

17.–23. febrúar

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • ,Dómari allrar jarðarinnar‘ eyðir Sódómu og Gómorru“: (10 mín.)

  • 1Mó 18:23–25 – Abraham var fullviss um að dómar Jehóva væru alltaf réttlátir. (w17.04 18 gr. 1)

  • 1Mó 18:32 – Jehóva lýsti því yfir að hann myndi ekki eyða Sódómu ef hann fyndi þar tíu réttláta menn. (w18.08 30 gr. 4)

  • 1Mó 19:24, 25 – Jehóva eyddi Sódómu og Gómorru vegna illmennsku íbúanna. (w10 15.11. 26 gr. 12)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)

  • 1Mó 18:1, 22 – Hvernig birtist Jehóva Abraham og í hvaða skilningi stóð Abraham „enn frammi fyrir“ honum? (w88-E 15.5. 23 gr. 4–5)

  • 1Mó 19:26 – Hvers vegna varð kona Lots að „saltstólpa“? (w19.06 20–21 gr. 3)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 18:1–19 (th þjálfunarliður 12)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU