Abraham segir Ísak á barnsaldri frá Jehóva.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Febrúar 2020

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um framtíðina og hvernig Guð uppfyllir loforð sín.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sáttmáli sem hefur áhrif á þig

Hvaða blessun tryggir sáttmálinn sem gerður var við Abraham fyrir þúsundum ára?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvað getum við lært af tónlistarmyndböndunum?

Hvaða gagnlega lærdóm getum við dregið af tónlistarmyndböndunum?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hvers vegna gaf Jehóva Abram og Saraí ný nöfn?

Hvernig getur þú áunnið þér gott mannorð hjá Guði eins og Abram og Saraí?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvernig styrkja hjón hjónaband sitt?

Hvernig geta hjón styrkt hjónaband sitt með því að líkja eftir fordæmi Abrahams og Söru?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Dómari allrar jarðarinnar“ eyðir Sódómu og Gómorru

Hvaða þýðingu hefur eyðing Sódómu og Gómorru fyrir fólk nú á dögum?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hefur þú gagn af Rannsökum daglega ritningarnar?

Hvaða gagn gætir þú haft af því að rannsaka orð Guðs daglega?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva stendur alltaf við loforð sín

Hvernig getur það styrkt trú þína að vita að Jehóva stóð við loforðið sem hann gaf Abraham og Söru?