Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

18.-24. febrúar

RÓMVERJABRÉFIÐ 7-8

18.-24. febrúar
 • Söngur 27 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Bíður þú eftirvæntingarfullur?“: (10 mín.)

  • Róm 8:19 – „Guðs börn“ verða bráðum opinber. (w12 15.7. 11 gr. 17)

  • Róm 8:20, 21 – ,Sköpunin er hneppt í ánauð ... í von.‘ (w12 15.3. 23 gr. 11)

  • Róm 8:21 – ,Sköpunin verður leyst úr ánauð hverfulleikans.‘ (w12 15.3. 23 gr. 12)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Róm 8:6 – Hver er munurinn á sjálfshyggju og hyggju andans? (w17.06 3)

  • Róm 8:26, 27 – Hvernig bregst Jehóva við „andvörpum sem engum orðum verður að komið“? (w09 15.11. 7 gr. 20)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Róm 7:13-25 (th þjálfunarliður 10)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 139

 • Bíðum vongóð með þolinmæði“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Við þurfum að ,þreyta þolgóð skeiðið‘ – Treystu að þú fáir sigurlaunin.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 4 gr. 25-36, biblíuvers: Dan. 2:41-49

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 124 og bæn