Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum

VAKNIÐ!

Spurning: Þunglyndi hjá unglingum virðist vera ört vaxandi vandamál af fréttum að dæma. Heldurðu að til séu einhver ráð við þessu vandamáli?

Tilboð: Í þessu blaði er fjallað um ráð fyrir unglinga til að takast á við þunglyndi og hvernig foreldrar geta hjálpað.

KENNUM SANNLEIKANN

Spurning: Hvað stuðlar að hamingjusömu hjónabandi?

Biblíuvers: Ef 5:33

Sannleikur: Hjónabönd dafna þegar þau eru byggð á ást og virðingu.

VAR LÍFIÐ SKAPAÐ? (lc)

Spurning: Hvort heldurðu að sé rökréttara að trúa að Guði hafi skapað lífið eða að það hafi orðið til af tilviljun?

Tilboð: Í þessum bæklingi er bent á ýmislegt sem ber vitni um vitran skapara og hefur breytt viðhorfi margra. Það væri gaman að koma aftur og ræða um spurninguna á blaðsíðu 29: „Skiptir máli hverju þú trúir?

BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU

Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.